Færsluflokkur: Bloggar

Myndskilaboð


Myndskilaboð
Originally uploaded by siggaharpa

Sìða Hàrid farid

Þetta er tölvupóstur, sendur með Myndskilaboðum frá 3546974048, titill skilaboðanna er: Og sé ekkert eftir thvì.

Það er ekki hægt að svara tölvupóstinum.


akureyri rocks

jú jú

mín skellti sér norður  um helgina, notaði tækifærið meðan Bobster fór í strákaferð með dejurum.... og já, eftir að spá í því þá sá ég ekki fram á að ég myndi komast neitt norður á næstunni...stutt í jólin og svona...

þetta var bara lúvle.... borðað mikið, hlegið mikið, farið mikið í sund og spilað mikið - lét litlu frænku mína rústa mér í scrabble (fékk ömurlega stafi...really!!) og síðan lét ég systur mínar taka mig í karphúsið daginn eftir (ja eða þannig...ég vann í raun Jónu en hún fékk það í gegn að vinna á einvherjum Holtareglum! Var ekki þess virði að rífast við hana...ég veit í hjarta mér að ég vann! ha ha) og já, þetta var ekki ólíkt jólunum - étið, slappað af, hlegið og spilað á spil...og dansað við Hemma Gunn (nei nei...við gerum það ekkert alltaf á jólunum...! Hjálmar á þennan létt geggjaða disk með Hemma Gunn (í gula samfestingnum)) ... og það er það var óendanlega fyndið að sjá Jónu og Tobbu dansa við diskinn...hefði selt miða á þennan atburð hefði ég getað séð hann fyrir!

 

la la la...dansa...hvað er betra en að dansa...í dansi, gleðst ég sérhverja stund....

júllihú

 

 


Myndskilaboð


Myndskilaboð
Originally uploaded by siggaharpa

Þetta er tölvupóstur, sendur með Myndskilaboðum frá 3546974048, titill skilaboðanna er: Flottasta budin i baenum.

Það er ekki hægt að svara tölvupóstinum.


Myndskilaboð


Myndskilaboð
Originally uploaded by siggaharpa

SÆTASTAr

Þetta er tölvupóstur, sendur með Myndskilaboðum frá 3546974048, titill skilaboðanna er: À akureyri hjà tobbu.

Það er ekki hægt að svara tölvupóstinum.


Myndskilaboð


Myndskilaboð
Originally uploaded by siggaharpa

Þetta er tölvupóstur, sendur með Myndskilaboðum frá 3546974048, titill skilaboðanna er: .

Það er ekki hægt að svara tölvupóstinum.


Myndskilaboð


Myndskilaboð
Originally uploaded by siggaharpa

Þetta er tölvupóstur, sendur með Myndskilaboðum frá 3546974048, titill skilaboðanna er: .

Það er ekki hægt að svara tölvupóstinum.


Paris - bara snilld

Bonjour!

http://www.neatorama.com/2007/07/16/the-eiffel-tower-story/

eins og sjá má þá erum við hjónin (díí sounds so weird!) komin til Parísar.... rosalega falleg og sjarmerandi borg í haustlitunum og við höfum verið rosalega heppin með veður (sól flesta daga!) þó svo að það er mun kaldara en ég átti von á, sérstaklega á morgnana áður en sólin nær að verma almennilega

en já við komum á föstudag hingað...hótelið hér ekki nærri eins gott og fínt og hótelið í Nice (en þó 4ja stjörnu hótel líka!) - kominn tími á endurnýjun en staðsetningin er brill....3 mín labb i Georg V subway (borið fram sjorg sju shants....eða eitthað svoleiðis!) og 1 mín á Champs Elysses og 30 sek í louis vitton búðina.....ekki það að við höfum áhuga á þessháttar búðum!!!

Ég sá Eiffel turnin ekki fyrr en á sunnudag.... á laugardag fórum við á rugbí leik....það var bara fínt (maður verður að gleðja eiginmanninn svona af og til!) og fórum síðan út að borða á veitingastað hér rétt hjá sem var nú soldið flopp.... við bjuggumst við miklu betri mat.... síðan var nú planið að kíkj á lífið í latínuhluta parísar en min var nú orðið soldið þreytt eftir langan dag og varð nú ekkert úr því!

í gær fórum við í langan göngutúr að Eiffel og um garða parísar.... fólk var að spila fótblta, rugbí, amerískan fótbolta á svotil öllum grasblettum, það var rosa mikið fólk á gangi.

í dag skelltum við okkur síðan upp í eiffel turninn (Bob greyið er ferlega lofthræddur en lét sig hafa það en losnaði ekki við velgjuna fyrr en við vorum komin aftur niður) og síðan í lourve safnið sem er alveg rosalega víðáttumikið.... mér fannst þetta allt eins í lokin....það var röð til þess að sjá monu lisu og æ-i við nenntum ómögulega að taka þátt í þessu monu lisu æði...

.... síðan er planið á morgun að fara í river cruise og kannski picknick í einhverjum garðinum ef að verðið verður áfram gott

læt þetta gott heita í bili

au revoir


Myndskilaboð


Myndskilaboð
Originally uploaded by siggaharpa

Finally spotted it!

Þetta er tölvupóstur, sendur með Myndskilaboðum frá 3546974048, titill skilaboðanna er: Eiffel tower.

Það er ekki hægt að svara tölvupóstinum.


Myndskilaboð


Myndskilaboð
Originally uploaded by siggaharpa

Check out the name on the bus stop

Þetta er tölvupóstur, sendur með Myndskilaboðum frá 3546974048, titill skilaboðanna er: Funny name on bus stop in Nice.

Það er ekki hægt að svara tölvupóstinum.


Myndskilaboð


Myndskilaboð
Originally uploaded by siggaharpa

Mr and mrs adams

Þetta er tölvupóstur, sendur með Myndskilaboðum frá 3546974048, titill skilaboðanna er: Married for 28 years .

Það er ekki hægt að svara tölvupóstinum.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

All and Nothing

Höfundur

Sigga
Sigga
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bækur

I recommend:

  • Philip Pullman: His Dark Materials Trilogy
    Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband