Fréttir!

Jæja, allt að verða vitlaust sko!

Ég er búin að fá vinnu á Hótel Barón og byrja þar 25 Janúar! Flýg heim 23 Janúar og hugsa að ég búi hjá Bjössa bró í Hafnarfirði þangað til að ég flyt á hótelið sem að ég mun reka útá landi!

púff, ég hafði sirka klukkutíma til að ákveða mig hvort að ég vildi vinnuna á Barón og já, eftir að hafa hringt í Bob, sló til! Verð að segja að ég er varla búin að sofa fyrir spenningi og almennum pælingum um líf mitt alla vikuna! En fyrst að þetta er komið á hreint, ég get vonandi farið að sofa aftur!

Er agalega ánægð með þetta allt saman og hlakka til að koma heim en að sama leyti kvíði ég aðskilnaðinum frá Bob - þegar ég var að pæla í að koma heim í apríl þá hafði maður allaveganna nokkra mánuði til að venjast tilhugsuninni - en allt er að gerast svo hratt að maður er í svolitlu sjokki! En þetta reddast - the distance makes the heart grow fonder - fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt til Húsavíkur! whatever!

sí jú sún

x

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: andrea marta vigfúsdóttir

Vá! Jibbí! :) til hamingju!!! það eru bara 2 vikur þangað til! En aumingja þið Bob! En, eins og þú segir.. distance og allt það! Svo eru víst 4 flug á dag til Íslands, þannig að þetta ætti nú ekki að vera alveg vonlaust! Bjalla í þig bráðlega.. xxx

andrea marta vigfúsdóttir, 12.1.2007 kl. 13:27

2 Smámynd: Íris

Til hamingju mín kæra!!  Já, fjarðlægðin gerirfjöllin blá.  Þetta blessaðist hjá okkur Unnsteini þegar ég fór út og einmitt með hraði ;)
Allavegna er ég frek og hlakka til að fá þig á klakann.  Vona nú að geta hitt þig meira þá :)    Er ég að skilja rétt, verður á Hótel Baron þangað til þú ferð útá land?

Íris, 12.1.2007 kl. 14:43

3 Smámynd: Harpa Bragadóttir

Frábært til hamingju, vonandi kemur Bob bara fljótlega til þín, það er vont en það venst hehe og þó ég veit það ekki mér, finnst ferlega leiðinlegt að hafa Simo í burtu en hann kemur þó á tveggja vikna fresti. Sorry en ég er kannski ekki sú mest uppörvandi. Þetta er ekki svo langur tími, margt spennandi framundann og tíminn flýgur áfram...... K&k

Harpa Bragadóttir, 12.1.2007 kl. 20:15

4 identicon

Iss ekki vera ad hafa ahyggjur af tessu skvisa! Bretland er svo nalaegt islandi!!! Eg er svo stolt af ter ad hafa tekid tessa akvordun og drifid tig burt fra DTW. Kominn timi til!

Kossar og knusar daaarling!

lilja hronn (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

All and Nothing

Höfundur

Sigga
Sigga
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bækur

I recommend:

  • Philip Pullman: His Dark Materials Trilogy
    Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband