Miðvikudagur, 28. júní 2006
Allt að verða vitlaust
má nú ekkert eiginlega vera að því að skrifa...bilað að gera í vinnunni og eins og venjulega eintómt vesen á seinustu stundu!
Legg sumsé af stað eftir nokkra tíma á völlinn, Magga systir sækir okkur og við gistum hjá þeim í nótt, síðan förum við í mörkina á morgun og ég ætla að koma við hjá Viggu og fá að geyma bílinn hjá þeim....þannig að já Vigga mín, ég vona að þú verðir heima á morgun! ha ha og endilega galdraðu nú smá sól í mörkina um helgina
Hlakka til að sjá ykkur öllsömul... veit ekki hvort að ég næ að hitta einhvern fyrir austan því að ég gisti bara eina nótt í Holti (nema að ég gefist upp á mörkinni ef að það rignir mikið og flý í holtabúið!)
ble ble...síminn minn er sem áður 697 4048
x
Um bloggið
All and Nothing
VIP
Very Important People
Bækur
I recommend:
-
His Dark Materials Trilogy
Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 959
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þér er sko velkomið að geyma bílinn hér.
En ég er sko búin að redda góðaveðrinu um helgina en það verður smá rigning á föstud.
Arg ég held að tölvan sé hrunin, endalausar klessur hér og þar og hreinlega ógjörningur að lesa textann :(
vigga (IP-tala skráð) 29.6.2006 kl. 01:03
hello darling
fekk sma flashback þegar þú talaðir um að fara í mörkina. Man þegar við fórum þangað saman. Man bara að ég fór með einhverjum gæja í tjaldið hans, en get svo svarið það að ég man ekkert hver það var! Og ekki er það nú af því ég var svo full! Anyways, have a lot of fun. Vona að það rigni ekkert mikið!
Ragga beib
Ragnhildur Magnusdottir (IP-tala skráð) 30.6.2006 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.