Laugardagur, 8. júlí 2006
á Akureyri
Jæja, bara rétt að láta vita af mér...er á Akureyri núna í góðu yfirlæti hjá Tobbu systir... ég og Bob vorum sumsé 3 daga í rigningu í þórsmörk...rosa gaman en aðeins of blautt og kalt fyrir minn smekk (mín var ekki nógu vel undirbúin) og síðan fórum við í útsýnisflugið - og það var geggjað og síðan var það flúðasiglingin...við lentum í ánni nokkrum sinnum og mín var nú svolítið skelkuð...veit ekki hvort að ég geri þetta aftur á næstunni! en jæja, við erum að fara að grilla.... x Sigga
Um bloggið
All and Nothing
VIP
Very Important People
Bækur
I recommend:
-
His Dark Materials Trilogy
Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 959
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.