Fimmtudagur, 20. júlí 2006
á lífi...
Jamm, lifði af heitast dag sumarsins so far...
fór í útisundlaug sem er barasta ekkert langt frá þar sem að ég bý (tekur mig í mesta lagi 30 mín heiman frá mér) og þetta var barasta snilld... maður gat kælt sig í ískaldri lauginni og svo sat maður bara í skugganum inn á milli...var dauðhrædd um að brenna og bar á mig lon og don og það virkaði...
Þurfti samt að drífa mig í vinnuna í dag :( ekki vantar manni verkefnin ....er núna að reyna að finna útúr því hvernig einn kúnni minn getur komist á tónleika með Sigur ros í Ábyrgi 4ja ágúst! Frá egilsstöðum sko! púff! vesen....
Um bloggið
All and Nothing
VIP
Very Important People
Bækur
I recommend:
-
His Dark Materials Trilogy
Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 959
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já get alveg trúað því að þetta sé næstum bara vont veður hjá þér, þessi hiti er auðvitað bara hrikalegur. En loksins kom sumar hjá okkur á Íslandi, búið að vera 20,8 stig og er það bara mjög heit á mínum mælikvarða hvað þá þegar þetta er komið í hitan hjá þér.
En með kúnnann þinn. Seigðu honum að Sigur ros sé bara ekkert svo góð hljómsveit þannig að hann geti bara slept því að fara he he
vigga (IP-tala skráð) 20.7.2006 kl. 17:35
loksins hægt að nýta þessar ÍSKÖLDU sundlar. hehehe Vigga þú héldir vinnuni ekki lengi!!
Íris, 20.7.2006 kl. 19:42
Jaeja Sigga min...vildi bara takka fyrir skemmtilegt kvold med ter og nokkrum ( misjafnlega skemmtilegum ) irum. Tu varst ad rokka feitt eins og alltaf dullan min! Vona ad myndirnar sem eg tok af ter uppi a bordi hafi tekist vel :)
Lilja Hronn (IP-tala skráð) 22.7.2006 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.