Miðvikudagur, 26. júlí 2006
Myndir úr Þórsmörk!
Skálavörðurinn í Slyppugili í Þórsmörk sendi Dejavu Hópnum þennan link á myndirnar sem að hann tók http://www.hi.is/~jonasd/thorsmork-party.html
Annars er ég enn að vinna í að reyna að setja myndir á bloggið... er að lenda í smá böggi af því að ég get að einhverjum ástæðum ekki loggað mig inn heima!!! Get vonandi unnið úr þessu vandamáli bráðlega
Um bloggið
All and Nothing
VIP
Very Important People
Bækur
I recommend:
-
His Dark Materials Trilogy
Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það hefur verið stuð
Íris, 27.7.2006 kl. 11:43
I love Thorsmork...best var nu samt Thorsmork 2000! Tetta leit nu alls ekki ut fyrir ad hafa verid leleg utilega heldur. Vaeri nu gaman ef eg gaeti skroppid med ykkur i utilegu einhverntiman!
lilja discover (IP-tala skráð) 27.7.2006 kl. 14:44
Já það hefur sko greinilega verið svaka stuð hjá ykkur í Þórsmörkinni. Frábær myndin af Bob eitthvað svo saklaus he he en voru Kiddi big foot og Svali þarna um leið og þú, eða er þetta bara líkt þeim.
knús á ykkur
vigga (IP-tala skráð) 27.7.2006 kl. 20:41
Jamm...þetta eru þeir...allt morandi í frægu fólki þarna... næstum jafn fræg og ég sko!
Sigga, 28.7.2006 kl. 11:05
Iss þeir eru sko ekkert frægari en ég ;)
Gulli þekkir Kidda og þess vegna veit ég hver hann er.
vigga (IP-tala skráð) 30.7.2006 kl. 02:06
tad vaeri nu gaman ad fa nytt blogg bradlega hmmm...
lilja hronn (IP-tala skráð) 2.8.2006 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.