Miðvikudagur, 16. ágúst 2006
Lilja farin og Sigga situr svekkt eftir!
já, þessi elska fór í gær og lenti nú í agalega veseni út á velli - sem betur fór eru þeir farnir að leyfa fólki að tékka inn handfarangur en Lilja var með allt sitt hafurtask í einni tösku og hún var svo þung að hún mátti ekki tékka töskuna inn og þurfti að fara að kaupa nýja tösku og endurpakka öllu! Greyið mitt litla Ég veit nú eigilega ekki hvað ég á að mér að gera núna - ef að shane hefði ekki flutt aftur út þá væri ég sko alveg "lost"! En gangi þér vel með allt saman Lilja mín ef að þú lest þetta!
Annars það að frétta að Bob er búinn að skipta um vinnu og er núna kominn í out-reach djobb... ef að þið munið þá vann hann áður að vinna á skrifstofunni sjálfri sem skrifstofustjóri og fór bara stökusinnum út á götu til að hjálpa götufólki (heimilislausum, hórum og öðrum eiturlyfjaneitendum) en núna sumsé er hann búinn að fá 100% vinnu við að hjálpa götufólki...púff það er ferlega erfitt að þýða þetta alltsaman þar að ég er svo vön að tala um þetta á ensku - veit til dæmis ekki hvernig ég ætti að þýða out-reach job svo að það sé skiljanlegt á íslensku....
oh well - life goes on and all that.... x
Um bloggið
All and Nothing
VIP
Very Important People
Bækur
I recommend:
-
His Dark Materials Trilogy
Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.