hananú!

Agalega langt síðan að ég bloggaði og ástæðan er megnmegnis sú að það er búið að vera bilað að gera í vinnunni (so what else is new?)

En já, ég fór út að dansa á föstudagskvöldið. Lis, kærast Bens (bróðir Bobs) planaði stelpukvöld og pantaði borð á mjög skemmtilegum tapas bar í Soho sem er einskonar skemmtistaður líka þar sem að það var dansgólf... og það sem meira er, þau voru með þetta snilldar tilboð að þú gast pantað þrjá rétti og fengið hálfa flösku af hvítvíni fyrir tuttugu pund eða 2.600 kall sem mér þykir barsta gott.

Mín lá síðan í leti (lesist: þynnku) á laugardag meðan kallinn fór og spilaði rugby -fyrsti leikurinn sem að hann spilaði síðan í vor. Og hann kom síðan marinn og blár og á skallanum heim um kvöldið þessi elska og ég held að hann ætli að fara að mæta á æfingar aftur - en hann hafði ákveðið að taka sér smá pásu. he he he ég verð nú að segja að ég er algerlega hlynnt því að hann fari að fara aftur á æfingar...ég get þá farið að elda aftur og fengið að horfa á eastenders og lesið rusl bækur í friði! ha ha

En jæja - ætla að vera duglegri að blogga - þetta gengur ekki

cheers

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: andrea marta vigfúsdóttir

já, einhvernveginn grunaði mig að Bob ætti eftir að skella sér aftur í rugbyið! Hann bara þarf á því að halda að velta sér í drullunni með hinum vitleysingunum! ;) Knús til ykkar!

andrea marta vigfúsdóttir, 18.9.2006 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

All and Nothing

Höfundur

Sigga
Sigga
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bækur

I recommend:

  • Philip Pullman: His Dark Materials Trilogy
    Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband