Mánudagur, 9. október 2006
Helgin
Af hverju eru helgar alltaf svona fljótar að líða?
Róleg helgi og ekki mikið að segja. Boilerinn enn bilaður, kemst vonandi í lag á fimmtudag - vona bara að það komi ekki kuldakast í millitíðinni og að að hann bili ekki alveg og fari barsta ALLS EKKI í gang!
Og ég hef náð að smita Bob af kvefinu mínu - hann var agalega aumingjalegur í gær greyið en drullaðist samt í vinnuna í morgun. hva! ekki tók ég mér veikindafrí! Harkan sex!
Gerði agalega góð kaup um helgina - fór í charity búð og keypti þrennar bækur fyrir 200 krónur! Þannig að ég hef nú eitthvað að lesa næstu vikurnar (les ca 1-2 bækur á viku, fer eftir því hversu spennandi þær eru!)
Um bloggið
All and Nothing
VIP
Very Important People
Bækur
I recommend:
-
His Dark Materials Trilogy
Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha ha ég las fyrst þrennar bRækur og hugsaði vá ég gæti ekki einusinni gert svona góð kaup hérna og hélt svo áfram að lesa og háttaði mig á að þetta voru að sjálfsögðu bækur heheh ég þyrfti að komast í svona búð samt sem áður sakna þess að lesa er að lesa andrésar andarbækur frá Kristó þessa dagana áður en ég fer að sofa hehe
Harpa Bragadóttir, 9.10.2006 kl. 12:19
Láttu þér batna mín kæra!
Íris, 9.10.2006 kl. 14:41
Það er aldilis að þið leisið mikið. En þú hefur svo sem alltaf verið lestrar hestur.
Látið ykkur batna.
knús
vigga (IP-tala skráð) 10.10.2006 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.