Föstudagur, 20. október 2006
Komin - Loksins!
Hello folks...
Well, what a journey!
8,30: logdum af stad a flugvollinn
13:00, 8 tima flug til Toronto!
21:00, lent i Toronto
11,30: 2,5 tima flug til Winnipeg
02:00, lentum i Winnipeg og stadartiminn var sumse adeins 20:00 um kvoldid. En thad var dasamlegt thegar vid lentum - thad snjoadi pinku handa okkur og vid vorum ekkert sma gladar thvi ad hvorugt okkar (er ad ferdast med Lindu, yfirmanni minum) hafdi gert ser grein fyrir hverslu langt ferdalag thetta vaeri!. En jaeja...fyrir utan flugstodin var limmosina...og upp a djokid ad gera tha spurudm vid hvad limmo transfer a hotelid okkar kostadi...og thar sem ad thad kostadi adeins 500 kronum meira en venjulegur taxi, tha akvadum vid at taka limmo transferinn...how cool is that! Hotelid er geggjad og vid akvadum ad fa okkur night cap og thad var voda naes og thessi voda fina hljomsveit og allt i einu kynnir songkonan sig (sem ad eg hafdi ekki sed!) Ragnheidur Grondal!!! WHAT!! ha ha litla island...hun er ad spila herna alla helgina...gistir orugglega a sama hoteli http://www.innforks.com/ En jaeja...vid vorum ekkert sma threyttar enda klukkan ordin 4 um morguninn a okkar tima og vid vorum ad tigja okkur i hattinn thegar vid saum ad klosettid vaeri stiflad!!! oh my Einhver gaeji kom og djofladist i klosettinu i godan halftima en ekkert gekk! vid faum nytt herbergi ef thetta verdur ekki lagad and hotelid var fullbokad i nott thannig ad vid thurftum bara ad sofa og nota almenningsklosettid!
En jaeja...best ad undirbua daginn...aetlum ad skoda hotel og budir og gera eitthvad skemmtilegt i dag og a morgun fljugum vid til Churchill til ad skoda isbirni! vei! meira flug!
wishes from winnipeg... xxxx
Um bloggið
All and Nothing
VIP
Very Important People
Bækur
I recommend:
-
His Dark Materials Trilogy
Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
að venju góð ferðarsaga. Hehe, það var þó klósett á ganginum og ekki var það hitatangurinn sem var bilaður;)
Hlakka til að heyra um ísbjarnarblúsinn!!
Kveðja,
Íris
Íris, 20.10.2006 kl. 18:41
Ja hérna ekkert smá ferðalag og bara flottar á því :D
Hafðu það gott og ég hlakka til að heyra meir.
knús
vigga (IP-tala skráð) 21.10.2006 kl. 02:46
Þetta var krúttleg saga! Ég er glöð að ferðin hefur verið góðo hingað til. Skilaðu milljón kossum til Lindu. Sakna ykkar voða mikið.
Lilja Hrönn (IP-tala skráð) 21.10.2006 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.