Sunnudagur, 22. október 2006
Isbirnir og Churchill
Hello again folks
er farin ad tala med kanadiskum hreim! Get svarid fyrir thad! ha ha
En ja, her er klukkan 11:20 og heima og i uk er folk vaentanlega ad borda kvoldmat! Eg var ad tekka mig ut ur hotelinu en hef nuna nokkra klukkutima til ad tjilla! Ef ad eg aetti pening og gaeti pakkad meiru i toskuna mina tha faeri eg a bilad shopping spree....allt er svo odyrt herna, odyrara en i UK meira ad segja! Eg fann thessa finu reebook sko sem kostudu adeins 1500 kall! ekkert sma anaegd med tha! Vantadi svo otrulega naudsynlega sko...henti theim sem ad eg kom i!
En gaerdagurinn var strembinn....vid voknundum um 5,30 - og forum a flugvollinn og eftir naestum 3 tima flug lentum vid i Churchill sem er pinulitill baer (a kanadiskan maelikvarda!) vid Hudson Floa og thar forum vid a tundra buggy (www.tundrabuggy.com) og forum ad leita ad Isbirnum sem ad vid svo fundum eftir ca 1,5 tima leit. Vid vorum i all, ca 6 tima i flugvel og 8 tima i tundra trukknum - vissi ekki ad madur gaeti fengid hardsperrur vid ad sitja svona mikid! Allt i all, mjog fint en langur dagur. Komum aftur a hoteldi klukkan 11 um kvoldid og forum beint i bolid.
ah ja, gleymdi ad segja ykkur ad a fostudagskvoldid hlustadi eg a Ragnheidi Grondal og hljomsveit og vid spjolludum sidan adeins - hun er mjog skemmtileg og ferlega fin. Byr vist i New York thessa dagana. Hun kikti sidan ut, en eg akvad ad eg yrdi ad sofa nokkra tima (sem betur fer) hittin hana sidan adeins i morgun og ja, Winnipeg er ekki the place to go clubbing! ha ha...
En jaeja...aetla ad fara ad skoda mig um og laera meira um Winnipeg og Kanada! K&K Sigga
Um bloggið
All and Nothing
VIP
Very Important People
Bækur
I recommend:
-
His Dark Materials Trilogy
Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...og hvernig voru ísbirnirnir?
Íris, 22.10.2006 kl. 19:04
hvítir væntalega
Íris, 22.10.2006 kl. 19:05
jamm, reyndar pinku gulir...vonandi get eg sett in myndir fra ferdalaginu bradlega! x
Sigga (IP-tala skráð) 22.10.2006 kl. 19:25
Vá þvílíkt spennandi ferðalag.
Hlakka til að sjá myndirnar.
Hafðu það gott.
vigga (IP-tala skráð) 22.10.2006 kl. 22:29
oh.. öfunda þig geðveikt! Langar ekkert smá að sjá ísbirni í sínu náttúrulega umhverfi! (ekki í sædýrasafninu í Hafnarfirði!) og þú minglar auðvitað bara með fræga fólkinu! Segir sig sjálft ;)
andrea marta vigfúsdóttir, 24.10.2006 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.