Hitakúturinn kominn í lag!!

ha ha djók dagsins! Nei nei, hann er enn bilaður...sami auminginn kom í morgun og veit ekkert hvað er að kútnum. Þetta mál er nú orðið "priority case" hjá British Gas (eftir 3 vikur!!) og ætla þeir að senda annan á morgun sem á víst að kunna á kútinn...kom í ljós annars að kúturinn er meira en 10 ára gamall og liklegast þarf bara að setja inn nýjan kút! Og það á eftir að taka tíma!

Ég verð bara að halda áfram að sjóða í bað!

En þakka vel fyrir kveðjurnar ykkar og uppástungur! Hugsa að það sé komið efni í bók já! ha ha

ég læt ykur vita hvað gerist!

knús og kossar

Sigga

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: andrea marta vigfúsdóttir

Oh dear! Þetta kallar á tebolla... svei mér þá, hef aldrei heyrt annað eins! Held að ég og Íris hefðum verið sneggri að senda þér brúsa...

andrea marta vigfúsdóttir, 27.10.2006 kl. 12:29

2 identicon

æji dúllan mín ég væri löngu búin að henda helv.... kútnum í hausinn á þessum aumingjast viðgerðarmanni...en flottar myndir hér love svava systir

svava sægó (IP-tala skráð) 27.10.2006 kl. 15:10

3 Smámynd: Íris

Þetta er orðin sagan endalausa!! Ótrúlegt, segi sama og stöllur fyrir ofan, sendum þér brúsa og hentu kútnum í gaurinn......... Það væri skapbrestir og háa-C-ið ef þetta væri á mínu heimili. Trúlega á öllum Ísl heimilum þar sem við gerum okkur ekki grein fyrir þessu lúxusi. En jú, man þegar við vorum í sveitini og á aðfangadag og fyrir þorrablót fórum við í sturtu í hollum svo vatnið kláraðist ekki! Helv. hefur hann verið stót hitakúturinn í Holti:)

En svo heldur Bob hita á þér ;)

Íris, 27.10.2006 kl. 21:48

4 identicon

Sá bara fyrisögnina og hugsaði bara loksins og siggu minni orðið heitt og getur farið í bað. En vá ég myndi nú bara læsa hurðinni og karlinn fær bara ekki að fara út fyrr en hann hefur lokið við þetta. he he þetta rifjar nú upp löggulíf fyrir mér.
En færð bara annan knús

vigga (IP-tala skráð) 28.10.2006 kl. 01:34

5 identicon

Þú ert alltaf jafn mikill húmoristi Sigga mín...ég hló allavega dátt af brandaranum.
Þetta eru bara helvítis aumingjar í british gas og þú ættir bara að stefna þeim fyrir allt þetta vesen og græða milljónir punda fyrir vikið.
Sorry annars að ég svaraði ekki sms-inu þínu seinna um daginn. Var búin með inneignina mína og var í hrikalegu stresskasti yfir verkefni sem ég þarf að skila daginn eftir.
Fékk annars 10 í ensku!....rosa er langt síðan maður hefur fengið 10.

Lilja Hrönn (IP-tala skráð) 28.10.2006 kl. 16:22

6 identicon

Halló krúttið mitt, vildi bara segja hæ og vonandi kemst þessi helv.. djöf.. kútur í lag bráðum.

Knús og kossar til þín
Ása

ása (IP-tala skráð) 28.10.2006 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

All and Nothing

Höfundur

Sigga
Sigga
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bækur

I recommend:

  • Philip Pullman: His Dark Materials Trilogy
    Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband