Flutningar og myndir frá Kanada

Hæ og hó

nei nei, ég er ekki að flytja...heldur skrifstofan! Við förum ekki langt og í miklu betra húsnæði og 3-4 sinnum stærra! Það verður örugglega fínt en já, maður þarf að myndast við að pakka og merkja svoleiðis.

Annars ferlega gott að vera aftur bara tvö í íbúðinni eftir vikukvöl Lis og Bens - en það var alveg fínt að hafa þau - fór ekkert fyrir þeim - hélt að það yrði ferlega þröngt á þingi þar sem að íbúðin er svo lítil en þetta gékk allt saman vel upp. Þau voru sumsé að kaupa í nágrenni við okkur og eru að gera íbúðina upp. Ben er "sparky" (rafvirki) og til að spara eru þau að gera þetta mikið til sjálf (þ.e Ben!) og íbúðin verður geggjuð þegar hún er tilbúin, með upphituð gólf, heimabíó system með hátölurum í eldúsinu og baðherberginu o.s.frv...! boys with toys hey!

En já, ég var að reyna að setja nokkrar myndir frá kanada um daginn - náði ekki að setja nema tvær. Internetið var svo hægvirkt að það tók 15 mín að setja hverja mynd inn! Reyni að setja fleiri myndir inn núna! take a look!

en já! vonandi fór ekki illa fyrir ykkur í óveðrinu...sá í fréttunum að það voru einhverjir englendingar sem lentu illa í því fyrir austan! held samt ekki að þau hafi ferðast með okkur!!!

bless í bili xxx

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Íris

Hehe, voru þau í viku. Þú fékkst í magan þegar ég sagði að ég ætlaði að vera 1-2 vikur, hehehehheheh.

Íris, 8.11.2006 kl. 22:54

2 Smámynd: andrea marta vigfúsdóttir

ohhh.. mig langar að skoða ísbirni!!!

andrea marta vigfúsdóttir, 9.11.2006 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

All and Nothing

Höfundur

Sigga
Sigga
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bækur

I recommend:

  • Philip Pullman: His Dark Materials Trilogy
    Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband