Þriðjudagur, 14. nóvember 2006
STÖFF!
hæ og hó
jæja, skrifstofan flutt....púff...allt að gerast...nýtt húsnæði (sem er eiginlega ekki tilbúið - það er enn verið að mála veggi og á eftir að gera fullt áður en allt húsnæðið er endurnýjað að fullu!), nýtt símakerfi (sem er ekki ennþá að virka almennilega) ný skrifborð (sem eru reyndar stærri en þau gömlu en samt minna geymslupláss af því að það eru engar hillur!) og já, það eru miklu meiri læti hérna og klukkan 2 í gær var ég alveg búin á því! oh well!
Annars er ég voða spennt þar sem að ég er að fá heimsókn í desember. Íris og Unnsteinn ætla að skutlast yfir! Ég er að vinna í því að fá frí þessa daga...því miður er einn kollegi minn að fara til Kúbu akkúrat sömu dagana þannig að það er ekki á hreinu hvort að ég fái frí. Ég var annars að taka saman frídagana mína og ef að mínir útreikningar eru réttir, þá á ég eftir 4 daga! vííi Ef ekki 4 daga, þá ÖRUGGLEGA 3 daga! En já, ferlega fínt...
en já, það gengur ekkert smá hægt að setja myndir inn...ætla að eyða 10 mín í að setja inn myndir núna....fleiri frá Kanada...og svo var ég að setja allar myndirnar sem að ég hef tekið á símann minn á disk...þær eru nú misgóðar en já, þarf að muna að koma með diskinn í vinnuna og setja nokkrar á bloggið :) I´ll keep you posted dears xxx
Um bloggið
All and Nothing
VIP
Very Important People
Bækur
I recommend:
-
His Dark Materials Trilogy
Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ, alltaf nóg að gera hjá þér! Það eru alltaf kostir og gallar við ný húsnæði
Vonum að háfaðinn lagist
En takk fyrir að reina að fá frí og ef það tekst ekki.....þá nær það ekki lengra ... Er orðin mjöög spennt!
Íris, 14.11.2006 kl. 12:42
vei! fríið mitt var samþykkt! húrrah!
Sigga (IP-tala skráð) 14.11.2006 kl. 17:22
Snilingur!!
Íris, 14.11.2006 kl. 20:34
Vá æðisleg, það á eftir að verða gaman hjá ykkur. Þið verðið nú að drekka einn öl fyrir mig
En Sigga gætir þú sent mér símanr. þitt og heimilisfang?
Knús og kossar
vigga (IP-tala skráð) 15.11.2006 kl. 20:02
oh, tad verdur svo gaman hja ykkur! Geggjad! :)
andrea marta vigfúsdóttir, 15.11.2006 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.