Föstudagur, 24. nóvember 2006
Alltaf jafn fyndið!
Lilja sendi mér þetta í morgun...hef nú lesið þetta áður! En þetta er barasta alltaf jafn fyndið þannig að ég ákvað að segja þetta á bloggið!
Leiðbeiningar á vörum! Leiðbeiningar aftan á þekktri "meik" tegund:"Do not use on children under 6 months old."(auðvitað byrjar maður ekki að mála börnin sín fyrr en þau eru orðin 7mánaða!!!) Leiðbeiningar á Sears hárblásurum:"Do not use while sleeping"(Einmitt þegar mér finnst skemmtilegast að dúlla í hárinu á mér) Þetta stóð á umbúðum utan af Dial sápu:"Use like regular soap"(Og hvernig á aftur að nota svoleiðis?) Á umbúðum af SWANN frystimat:"Serving suggestion: Defrost"(Mundu samt...þetta er bara uppástunga) Hótel lét baðhettu í boxi fylgja með hverju herbergi, og á boxinu stóð:"Fits one head."(Sérðu ekki fyrir þér...einhverja tvo vitleysinga... með eina baðhettu...) Á botninum af Tiramisu dessertinum frá Tesco stendur:"Do not turn upside down."(Úps, of seinn) Þetta stendur á búðing frá Marks & Spencer:"Product will be hot after heating."(Það er nefnilega það) Á pakkningum af Rowenta straujárni:"Do not iron clothes on body."(En myndi það nú ekki spara mikinn tíma!) Á hóstameðali fyrir börn frá Boots:"Do not drive car or operate machinery"(Þannig að Gunni litli fær ekkert að leika sér á lyftaranum þegar hann kemurheim) Á flösku af "Nytol sleep aid" má sjá þetta:"Warning: may cause drowsiness"(Maður skyldi nú rétt vona það!) Hnífasett frá Kóreu var merkt þannig:"Warning keep OUT OF children"(okí dókí!!!) Jólasería frá Kína var merkt á eftirfarandi hátt:"For indoor or outdoor use only"(En ekki hvar...???) Matarvinnsluvél frá Japan var merkt svona:"Not to be used for the other use."(Ok...núna er ég orðinn mjög forvitin) Hnetupoki frá Sainsburys: "Warning:contains nuts"(Jamm... ég fer mjög varlega) Á poka af hnetum frá Amerísku flugfélagi stóð þetta:"Instructions: open packet, eat nuts"(Imbafrítt eða hvað?) Leiðbeiningar sem voru á miða með blá, hvít og rauðköflóttri skyrtu segir:"Munið að þvo liti aðskilda"(Ehhh...já...áttu nokkuð skæri) Leiðbeiningar á ónefndri örbylgju popp tegund segir manni að "taka plastið af áður en sett er í örbylgju"Málið er, að til að geta lesið leiðbeingarnar verður þú að vera búinn að taka plastið af og fletta pokanum í sundur... Framan á kassa af "Töfradóti" fyrir krakka, er mynd af strák sem er klæddur eins og töframaður. Aftan á kassanum stendur:"Notice, little boy not included"(Ohhhhh.......ég sem var farin að hlakka svo til að eignast vin) Ég keypti svona kisunammi fyrir köttinn minn. Á pokanum stendur "new and improved shapes"(Aaaa...einmitt það sem kötturinn minn er búinn að vera að nöldra út af) Lítill miði var festur á "Superman" búning, á honum stóð:"Warning: This cape will not make you fly"(Núúúúú...þá kaupi ég hann ekki) Á keðjusögum stendur oft viðvörunin "Do NOT touch the rotating chain"(Er það ekki nú nokkuð ljóst..haaaa??) Eitt sem ég skil ekki "Waterproof" maskarar...á þeim stendur:"Washes off easily with water"(Hmmm...hver er þá tilgangurinn?)
Um bloggið
All and Nothing
VIP
Very Important People
Bækur
I recommend:
-
His Dark Materials Trilogy
Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tíhí.. já, við lifum í vernduðum heimi! Eins gott að vera með þessa hluti á hreinu!
andrea marta vigfúsdóttir, 24.11.2006 kl. 13:01
Múhaha ha bara snild
ÉG var að panta úr Argos listanum og það stóð einmitt sama og þetta með töfradótið, strákurinn var ekki innifalinn dótinu.
knúsi knús og góða helgi.
vigga (IP-tala skráð) 24.11.2006 kl. 17:23
Hehe
Íris, 24.11.2006 kl. 19:18
ég pantaði einu sinni nærbuxur úr Argos......fékk stelpuna með Unnsteini til mikillar gleði..............
Íris, 24.11.2006 kl. 23:34
Ha ha funny :-)
Jæja elskan mín nú ætla ég að komast aftur inn í líf þitt mín kæra. Algjörlega glötuð ég! Hef alveg misst contact bara. En nú verður breyting á, já ég ætla að fara að lesa bloggið hjá þér :-) víííí dugleg stelpa bara. Segðu mér annað, ertu með skype. Ég er nefnilega nýbúin að uppgötva það, tala við Begga bróðir í Köben og svona í gegnum tölvuna, daaaaaaa hélt varla vatni yfir þessari uppfinningu í marga daga. Það segir bara hvað ég er mikill tölvuséní hmmmmm. Allavega þá er ég Truntan í Truntuhólum :-) hehehehehe. Nú ætla ég að detta í að lesa bloggið þitt e-ð afturí "aldir" svo ég viti nú hvað hefur gerst mín kæra. Ég er komin með nýtt e-mail: helena@partners.is (nei ekki ný vinna, alltaf hjá sömu köllunum) Knús og kossar elskan mín og líka handa Bob. Heyrumst vonandi á skype´inu. Kveðja, Helena
Helena Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 27.11.2006 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.