Stóri bróðir

Nei, ég er nú ekki að vitna í Bjössa eða Gunnar heldur "big brother"! Nú er búið að taka fyrir msn-notkun í vinnunni  (við notðuðum það mikið til að tala við íslensku skrifstofuna!) og við megum bara nota það í hádegishléinu okkar! Nema hvað, á mánudaginn var búið að breyta öllu systeminu og búið að taka msn-ið út! Tövlukerfið krassaði reyndar í leiðinni og nú ganga sögur um skrifstofuna að þeir (yfirmennirnir sko!) voru að reyna að setja upp system þar sem að þeir gætu séð hvað við erum að skrifa á msn-ið (og til að tékka hvort að við séum að nota það þegar við eigum ekki að vera nota það!)þegar kerfið krassaði..

Ég veit nú ekki hvort ég á að trúa því! En já, þetta er ástæðan fyrir því að þið sjáið mig ekki á msn-inu lengur! Og svona til að vera on the save side...þá ætla ég ekki að dánlóda msn-inu aftur! En þið megið gjarnan senda mér póst!

Og Helena darling! Gaman að heyra frá þér! Ég er ekki með skype því miður! Við verðum í bandi, one way or the other!!! knús og kossar til Sigríðar og Ása!

en jæja...hádegishléið mitt búið! Bless í bili


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: andrea marta vigfúsdóttir

Jahá.. það er nú eins gott að gera ykkur lífið ekki OF þægilegt þarna!! Svei mér þá... hlakka til fyrir þína hönd þegar þú hættir þarna og kemur heim til Íslands!!

andrea marta vigfúsdóttir, 29.11.2006 kl. 13:06

2 Smámynd: Ólafur fannberg

sama henti i minni vinnu bannað allt msn sem var reyndar aldrei notað nema á næturvöktum ...skamm

Ólafur fannberg, 29.11.2006 kl. 13:38

3 Smámynd: Íris

Sóri bróðir með augu og eyru allstaðar........þeir heyra,,,,,,,,þeir sjá............
Sammála Andreu, hlakka til að fá þig á klakann  aftur.  Enn meir að koma út eftir 8 daga

Íris, 29.11.2006 kl. 18:16

4 Smámynd: andrea marta vigfúsdóttir

Gaman að sjá myndirnar frá Kanada! Vissulega plús við starf eins og þitt að fá að ferðast svona! Þegar þú verður komin með þitt eigið hótel verður ekki eins auðvelt að komast frá! Nema ég leysi þig af sko.. ;)

andrea marta vigfúsdóttir, 30.11.2006 kl. 13:06

5 Smámynd: Harpa Bragadóttir

Já pælið í því, dónarnir. Á að fara til íslands um jólin eða bara flytja heim bráðlega? Allavegana fer ég heim um jólin vonandi sjáumst við.  

Harpa Bragadóttir, 30.11.2006 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

All and Nothing

Höfundur

Sigga
Sigga
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bækur

I recommend:

  • Philip Pullman: His Dark Materials Trilogy
    Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband