Lifrapylsa, pipp og nýjar myndir

nammi namm hvað það gott að fá sér hafragraut og lifrarpylsu í morgunmat, og svo kaffi og pipp í eftirrétt! Og svo fæ ég mér ss pylsur með íslesnku remolaði í kvöld! Allt í boði Írisar og Unnsteins!

en jæja, var að dunda mér við að setja myndir inn í gær....þetta eru myndir sem voru teknar á símann minn þannig að þær eru nú misgóðar...en gaman að skoða þær þar sem að þær minna á góðu stundirnar á árinu....

og svo er ég að hugsa um að drífa mig í að klára að skrifa jólakortin...held samt að ég sé orðin of sein....aftur! ha ha aldrei get ég sent þessi blessuðu jólakort í tíma!

og já, er búin að komast að því að það þýðir ekkert að vera með langar neglur þegar maður ætla að skrifa mikið á fartölvu..þær eru barasta fyrir! Fartövlan var sumsé ekki fundin upp með framakonur með langar neglur í huga!!! kemur á óvart!!! haha

En já kíkið á myndirnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

jólakveðja...

Ólafur fannberg, 12.12.2006 kl. 22:35

2 Smámynd: Íris

Verði þér að góðu vinan Vonandi hefur þú haft fótinn aðeins upp í loft til að hvíla hann.  Hræðilegt að sjá, og þú með svona fallega ökla!!
Knú ssssssssssssssss

Íris, 12.12.2006 kl. 23:07

3 identicon

He he já veistu bara hvað ég var að borða pipp um daginn og varð afskaplega mikið hugsað til þín.  Þetta voru nú einu sinni launin okkar nema hvað ég var með krunk eða hét það ekki það.

Jólakortið kemur líka seint til þín ég á eftir að taka myndir og framkalla og allt þannig að það kemur vonandi fyrir næstu jól

Flottar myndirnar.

knús á ykkur

vigga (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 02:52

4 identicon

Æðislegt að skoða allar nýju myndirnar, leist t.d. vel á Bob með bleiku hárkolluna sína! Jólakort segirðu....ég hugsa að ég sendi bara nýárskort í staðinn, sem jú...munu líklega koma einhverntíman á nýja árinu. ;) Hafðu það gott dúllan mín! Miss you loads!

Lilja Hrönn (IP-tala skráð) 14.12.2006 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

All and Nothing

Höfundur

Sigga
Sigga
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bækur

I recommend:

  • Philip Pullman: His Dark Materials Trilogy
    Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband