Back in town baby!

Jæja, ég vona að þið séuð öll útblásin og sæl eftir jólaátið.

kom í bæinn í gær eftir ca 5 tíma rútuferð - en tíminn leið fljótlega! Ég er agalega sæl með jólin - fékk fullt af peysum, bókum, dvd myndir (frá Stekkjastaur!) íslenskt konfekt og (haldið ykkur!)fótabaðsnuddtæki (sem voru svo vinsæl á íslandi fyrir 20 árum síðan og hafa verið að safna ryki í bílskúrum ever since!) ha ha... En já - hlakka til að prófa það...veit nú ekki samt hversu oft maður á eftir að nota það! oh well

og útsölurnar eru byrjaðar! oh my gosh! Sagt er að íslendingar séu slæmir þegar það kemur að útsölum og tilboðum hverskonar (hver getur gleymt því þegar Elko opnaði með promp og prakt og látum í kaupóðum íslendingum fyrir nokkrum árum!) en ég held að Bretarnir séu verri! Fólk var mætt klukkan 5 í morgun til að bíða í röð (búðir opna klukkan 9) eftir því að búðirnar opnuðu! HALLÓ!!! Það er náttúrulega ekki í lagi með þetta fólk sko!

En jæja.. meira seinna!

knús og kossar xx


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ skvísa! Gleðileg jól dúllan mín! Gott að heyra að þú ert búin að njóta hátíðanna! Ég hef svo sannarlega gert það líka, búið að vera voða notalegt að koma heim, geta sofið út og borðað íslenskan mat ( er að borða ristað brauð með síld núna mmmmmmmmm). Jæja, heyri í þér fljótlega!!!

Have it nice!

lilja hronn (IP-tala skráð) 27.12.2006 kl. 14:00

2 Smámynd: andrea marta vigfúsdóttir

Æ hvað er gott að heyra að þú hafðir það gott!! Held að þú hafir líka þurft á fríi að halda! :) heyri í þér bráðlega!

andrea marta vigfúsdóttir, 27.12.2006 kl. 15:43

3 Smámynd: Íris

Kom stekkjastaur til ykkar?!  Gott að heyra að þú hafðir það gott.  Verð að fara að heyra í þér bráðlega um þetta atv.viðtal.
Íris

Íris, 27.12.2006 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

All and Nothing

Höfundur

Sigga
Sigga
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bækur

I recommend:

  • Philip Pullman: His Dark Materials Trilogy
    Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband