2006

Jæja, þá er komið að þessum tíma ársins er maður lítur yfir farinn veg (eða ár!) og hugsar um hvað hafi staðið upp úr!

Janúar: hux hux hux - Low points: vinnan og high points, ég og Bob áttum 2ja ára afmæli 1 jan og héldum um á það á Íslandi! Jæja, við héldum svosem ekki upp á það minnir mig - maður var hálfþunnur og þreyttur eftir áramótagleðina!

Febrúar: Hvað gerði ég skemmtilegt...já, alveg rétt - ég og Lilja og Bob fórum á þorrablót Íslendinga í London - þrusustuð! Og ég vann myrkrana á milli - aftur!

Mars: ekki spurning, heimsókn til Jónu systur til Glasgow - og þá sérstaklega heimsókn okkar systra til eyjunnar Arran! Snilld

April: trúlofun okkar Bobs og Heimsókn Andreu stendur að sjálsögðu uppúr!

Mai: Svava systir og Áróra komu í heimsókn

Júní: heimsókn til íslands í lok mánaðarins og þrítugsafmæli Bobs sem við héldum upp á í góðra vina hópi í Brixton.

Júlí: hmmm hvað gerði ég skemmtilegt í júlí? Mig minnir að það hafi verið hitabyljgan hræðilega í júlí og maður bara sat og svitnaði og gerði lítið skemmtilegt - of heitt til að gera eitthvað af viti!

Ágúst: aftur stend ég á gati - man ekki eftir neinu hrikalegu skemmtilegu sem gerðist í ágúst.... fleiri hitabylgjur!!!

September: Gifting í Glasgow!

Október: Andrea átti afmæli! Annars var október frekar viðburðarsnauður fyrir utan helvítis vandræðin með hitakútinn! og það voru ekki skemmtilegar vikur! púff

Nóvember: ekki lengra en mánuður síðan en ég get ómögulega munað eftir einhverju skemmtilegu sem gerðist í nóvembermánuði!

Desember: sagði upp í vinnunni og Íris og Unnsteinn komu í heimsókn!

Hana nú, my life on a plate! Fyrrihluti ársins var góður en seinniparturinn var nú hálf slappur fyrir utan desember!

En jæja - nóg í bili...knús og kossar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Íris

gaman að líta yfir farinn veg

Íris, 28.12.2006 kl. 12:43

2 identicon

bíddu bíddu bíddu....sagðirðu upp vinnunni?????? Er ég að missa af eða hvað?! Guð hvað ég hlakka til að fá þig heim í nokkra daga í janúar. Verður svo gott að sjá þig aftur dúllan min!

...ja og gleðilegt nýtt ár!

lilja hronn (IP-tala skráð) 28.12.2006 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

All and Nothing

Höfundur

Sigga
Sigga
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bækur

I recommend:

  • Philip Pullman: His Dark Materials Trilogy
    Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband