síðasti dagur ársins!

Heart Hæ og hó

ég sit heima og bíð eftir Ben, bróður Bobs - við ætlum að fara í heimapartí hjá Vic & Ash, vinafólki okkar í norður London og já, hann lætur bíða eftir sér!!!

Ég fór og verslaði mér agalega sætann topp í dag og skellti mér síðan í bíó ein og sá Casiono Royale...Bond, James Bond! ahhh hún var helvíti góð. Bob var búin að sjá hana (dánlódað eintak!) en ég vildi sjá manninn koma upp úr sjónum á stóra skjánum....umm nammi namm! Daniel Craig er svoooo myndarlegur...gef myndinni 4 stjörnur af 5! stuna! ha ha

en jæja, Gleðilegt nýtt ár aftur og hlakka til að sjá ykkur næstu helgi!

Heart Knús og Kossar Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

gleðilegt nýtt ár

Ólafur fannberg, 1.1.2007 kl. 09:57

2 Smámynd: Íris

Árið Sigga mín.  Takk fyrir allt það liðna

Íris, 2.1.2007 kl. 13:57

3 identicon

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.

Finnst þér hann virkilega  hot  ó boy og boy, jæja misjafn smekkur manna og allt það.   Er samt búin að sjá myndina og hún er virkilega góð.

Vona að þið hafið haft það geggjað um áramótin.

knús og kossar

Vigdís Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2007 kl. 15:26

4 Smámynd: andrea marta vigfúsdóttir

hehe.. já.. ég horfi bara á Colin Firth koma blautan upp úr vatninu í "Pride and prejudice" úff.... En já, Gleðilegt ár Sigga mín! Sjáumst vonandi fljótt!

andrea marta vigfúsdóttir, 3.1.2007 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

All and Nothing

Höfundur

Sigga
Sigga
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bækur

I recommend:

  • Philip Pullman: His Dark Materials Trilogy
    Great books! If you haven´t read them - your life is missing a great experince!
    *****

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband